Collection: Þinn eigin texti á plakat

Með „Þinn eigin texti á plakat“ geturðu búið til veggspjald sem segir nákvæmlega það sem skiptir máli fyrir þig. Það getur verið setning sem fær þig til að brosa, minning sem þú vilt varðveita eða orð sem eiga að fylgja þér inn á heimilið.
Plakötin eru prentuð á Íslandi á traustum og fallegum pappír og eru frábær leið til að gera rýmið persónulegra eða gleðja einhvern með gjöf sem er bæði einföld og mjög sérstök.