Gatan mín - Sérhannað plakat
Gatan mín - Sérhannað plakat
check_circle Prentað á Íslandi á hágæða pappír
check_circle Tímalaus stíll sem passar við flest heimili
check_circle Hvert eintak er einstakt, prentað sérstaklega fyrir þig
Couldn't load pickup availability
-
Pantað í dag
- - -
Fer í prentun
- - -
Afhent með Dropp
Láttu þitt uppáhalds heimilisfang eða götu lifa áfram á fallegu, mínimalísku plakati sem er hannað sérstaklega fyrir þig.
Þú velur sjálf/ur hvaða texta þú setur - hvort sem það er götuheiti, heimilisfang eða bærinn þinni.
Það getur verið æskuheimilið, fyrsta íbúðin, sumarbústaðurinn þinn, þar sem þú ólst upp börnin þín, sveitabærinn þinn eða einfaldlega staður sem þú vilt alls ekki gleyma.
Einnig er hægt að raða nokkrum saman hlið við hlið og skapa tímalínu - allar göturnar sem þú hefur búið í.
Hver hönnun er unnin sérstaklega fyrir hverja pöntun og er því einstaklega persónuleg gjöf sem kallar fram hlýjar og sterkar minningar.
Kemur í tveimur stærðum. Rammi fylgir ekki.
Þar sem hver hönnun er sérhönnuð, tekur prentun 1-4 daga.
Athugaðu að yfirfara götuheiti eða heimilisfang og passa að það sé rétt skrifað í textaboxið.
frame_person
Fylgir rammi með?
Fylgir rammi með?
Rammi fylgir ekki með kaupunum. Plakötin passa í flesta ramma sem fást í öllum helstu stóru verslunum landsins.
print
Upplýsingar um prentunina
Upplýsingar um prentunina
Plakötin eru prentuð á hágæða, þykkan "museum quality" mattan pappír með fallegri áferð.
Þetta plakat er prentað sérstaklega fyrir þig eftir pöntunum hér á Íslandi.
brush
Hönnun og uppruni
Hönnun og uppruni
Íslensk hönnun innblásin af norrænum einfaldleika.
Hvert verk er prentað eftir pöntun og því engin tvö eintök alveg nákvæmlega eins.
local_shipping
Sending og afhending
Sending og afhending
Við sendum allar pantanir með Dropp. Frítt ef þú verslar tvö eða fleiri plaköt.
Pantanir fara í prentun 2x í viku og svo afhent til Dropp.
wall_art
Umhirða og uppsetning
Umhirða og uppsetning
Settu plakatið í ramma til að verja það og njóta þess til fulls.
Standard stærðir gera uppsetningu einfalda og flotta. Passar í hefðbundna ramma sem fást í öllum helstu stóru verslunum landsins.
